Hvort sem það séu rólegar teygjur eða sveittur yoga tími þá er jógadýnan þinn helsti félagi í gegnum yogaflæðið. Rétt eins og hvert annað tól þá þurfum við að fara vel með yogadýnuna okkar og passa upp á að þrífa þær eftir hvern einasta tíma. En hvernig er best að […]
