Hvernig á að þrífa jógadýnuna þína?

  • Notaðu: Hreint vatn og mjúkt handklæði.
  • Aðferð: Þurrkaðu báðar hliðar og láttu dýnuna þorna áður en þú rúllar henni upp.
  • Af hverju? Raki getur skapað umhverfi fyrir bakteríur og myglu.
  • Gott ráð: Mundu að drekka vel, sérstaklega í heitum tíma. Vandaður vatnsbrúsi fyrir jógatíma ætti alltaf að vera með í för, og ef þú vilt endingargóðan kost þá er Art Of Balance vatnsbrúsinn frá Kurashi frábær kostur. 
  • Blandaðu volgu vatni við smávegis af mildu sápuefni.
  • Notaðu mjúkan svamp til að þrífa alla dýnuna.
  • Skolaðu vel með hreinu vatni og þurrkaðu með handklæði.
  • Láttu hana loftþorna alveg áður en þú geymir hana.

Þetta skaltu gera einungis ef þú ert að stunda yoga daglega eða 4-5x í viku.

  • Sterk hreinsiefni: Þau skemma yfirborðið og non-slip eiginleikana.
  • Olíur: Þær breyta yfirborðinu og draga úr gripi. 
  •  Sturtu eða bað: Við mælum ekki með að setja dýnuna í sturtu eða bað. 
  •  Beina sól: Getur upplitað dýnuna og skemmt efnið.

Rúllaðu dýnunni lauslega upp og geymdu hana á þurrum stað. Ef yfirborðið er orðið slétt, hún farin að flagnast eða lykt situr eftir þrátt fyrir þrif, er kominn tími á nýja dýnu.